Geysisdagurinn á laugardaginn 11. júní
Hopp og hí og húllumhæ verður laugardaginn 11. júní næstkomandi. Í þessarri carnival stemningu verður grill, flóamarkaður og ýmis skemmtiatriði. Örþonið verður á sínum stað og fá félagar og börn frítt í þonið. Kökur og kaffi verður selt á vægu verði í eldhúsinu. Dagskrá frá kl. 11.00 til 15.00