Gleðilegt ár með fyrsta tölublaði Litla-Hvers 2021 by admin · 30. desember, 2020 Í janúarhefti Litla-Hvers kennir ýmissa grasa, má þar nefna uppgjör ársins sem er að líða, áramótahugvekju, myndlist, ljóð og vísur auk annarra frétta. Share