Gleðilegt sumar
Klúbburinn Geysir óskar félögum, samstarfsfólki, hagsmunaaðilum og þjóðinni allri gleðilegs sumars og ánægjuríkra sumardaga og -nátta. Góður sumarandi í Geysi eins og ætíð og félagar lagðir af stað í fjölbrett verkefni tengd sumri og hækkandi sól. Hvetjum alla til að mæta og vera með í skemmtilegu starfi. Á dögunum var Tréfótur Göngufélag formlega stofnað og ætlar í gönguferðir daglega á opnunartíma klúbbsins í sumar. Allir velkomnir.

Hluti Tréfótar og stofnfélagar í göngu við Tækniskóla Íslands.

Fallegt útsýnið úr tröppunum,