Góður hugur
Félagar í Geysi láta ekki deigan síga. Í gær 2. nóvember afhenti Aðalheiður Davísdóttir félagi í Geysi sérhannað rúm fyrir langveik og fötluð börn í minningu sonar síns, Arons Hlyns. Mikill og góður hugur sem liggur þar að baki. Sjá nánar: http://www.landspitali.is/um-landspitala/frettir-og-vidburdir/frett/2016/11/02/Serhannad-rum-a-Barnaspitala-Hringsins-i-minningu-Arons-Hlyns/

Heiða og Aron heitinn á góðum degi í maí í Geysi 2015