Gönguhópurinn tréfótur by admin · 15. nóvember, 2019 Gönguhópurinn tréfótur hefur aftur starfsemi að nýju mánudaginn 18. nóvember kl 11:15. Allir félagar eru hvattir til að slást í hópinn í stuttri en hressandi göngu. Share