Grasagarður og viðeyjarferð
Á fimmtudaginn 13.júlí verður farið í grasagarðinn og komið við í kaffi Flóru. Farið verður frá Geysi kl. 16,00 allir velkomnir með.
Á laugardaginn förum við út í Viðey og grillum pylsur og eigum huggulegan dag. Ferjan fer frá Skarfabakka kl.11,15 hittumst þar kl.11,00. Pylsumáltíðin(tvær pylsur í brauði með öllu) kostar 700 kr. fólk tekur með sér drykkjarföng. Farið með ferjunni kostar fram og til baka, fyrir öryrkja og eldri borgara 1350 kr. almennt far 1500 kr.

Cafe Flora í grasagarðinum

Viðeyjarfejan við bryggju