Grímur í Geysi
Á húsfundi þann 12. águst vaar rætt um með hvaða hætti væri hægt að bregðast við auknu COVID smiti í þjóðfélaginu.
Rætt var um að nuðsynlegt væri að þeir félagar sem ekki treysta sér til að halda tveggja metra regluna um fjarlægð frá næsta manni verði að nota grímur.
Að sjálfsögðu geta félagar mætt með sínar eigin grímur en þeim félögumm sem vilja stendur til boða að kaupa grímur á því verði sem klúbburinn
fær þær á eða kr. 200.. Greiða má fyrir grímurnar með peningum eða nota kaffikort.