Hefur þú áhuga á ferðalögum?
Hvert viltu fara með skemtilegum Geysisfélögum? Til Vestmannaeyja, Bretlands, Þýskalands, kanski bara austur á Selfoss eða hvert? Nú er verið að kanna hvort félagar vilji ekki setjast í ferðanefnd og fara að finna ferð með skemtilegur Geysisfélögum í vor eða haust. Listi er komin upp í Skipholtinu fyrir félaga að skrá sig, það eina sem þú þarft að gera er að hafa samband í síma 551-5166 og við skráum þig á lista. Auglýst verður síðar þegar fyrsti ferðafundurinn verður haldinn.