Heilsufundur er haldinn í Klúbbnum Geysi annan hvern þriðjudag kl.10:00. Þar er farið yfir heilsumálefni líðandi stundar og núna á eftir kl. 10:00 verður farið yfir þær hugmyndir sem eru komnar upp vegna heilsuvikunnar okkar þann 8 til 12 júní næstkomandi. Allir félagar velkomnir.
