Heilsunefnd by admin · 7. janúar, 2019 Ákveðið hefur verið að setja á stofn heilsunefnd í Klúbbnum Geysi, þeir félagar sem hafa áhuga á að starfa með nefndinni vinsamlega skrái sig á eyðublað sem er á tilkynningatöflunni í Geysi. Share
Kvikmyndaumfjöllun um hamfaramyndina Greenland. Fannar og Lucia fjalla um myndina Greenland 3. desember, 2020