Heilsuvika í Geysi
Heilsuvikan er nú haldin í fimmta sinn í Klúbbnum Geysi. Í heilsuviku bjóðum við upp vinnumiðaðan dag og fólki í himum ýmsu geirum heilsueflandi lífshátta að koma í klúbbinn, halda fyrirlestra og fræðandi erindi, auk þess sem við fáum til okkar framfarafólk úr matreiðlsuheiminum til að elda með okkur og kenna okkur margvíslega galdra tengdum hollustu við matreiðslu og fjölbreyttar uppskriftir.
Þriðjudagur 11. júní
Klukkan 14:00 Guðni Gunnarsson. Fyrirlestur um heildræna þjálfun líkama og sálar.
Miðvikudagur 12.júní
Klukkan 10:00 Unnur Pálmarsdóttir. Fyrirlestur um tengsl geðsjúkdóma og meðvitundar um heilbrigða líshætti.
Fimmtudagur 13.júní
Klukkan 14:00 Kolbrún Björnsdóttir. Fornar jurtir grasalækningar og ýmsir sjúkdómar.
Föstudagur 14.júní
Klukkan 10:00 Ebba Guðný Guðmundsdótti kemur og sýnir okkur eitthvað óvænt úr galdragrillinu.
Klukkan 14:00 Ólafur Stefansson shamanisti og heimsspekingur mætir okkur þar sem við eru, stödd.