Heilsuvikan er byrjuð, 08.-13. júní
Gestakokkar, fyrirlesarar og heilsuvirkni, sem lýkur með hápunkti vikunnar á örþoninu.
Dagskrá í heisluviku:
- júní
< kl. 10:00 Sveinn Kjartansson– gestakokkur í hádeginu.
< kl.14:00 Ásgeir Þór og súkkulaðiverksmiðjan.
- júní
< kl.10:00 Grace með smoothykennslu.
< kl.14:00 Gurrí Torfadóttir – Mataræði og hreyfing.
- júní
< kl.11:00 Lísa kennir að elda heilsubita.
< kl.14:30 Húsfundur.
- júní
< kl. 12:30 Heilsuhlaðborð
< kl. 14:00 Edna Mastache – Skapandi dans
- júní
< kl. 11:00 Grænmetis lasagna verður búið til frá grunni.
< kl. 13:00 Víðir þór Kristjánsson – Íþrótta og heilsufræðingur.
13.júní
< kl. 13:00 Adolf Ingi ræsir örþonið.