Heilsuvikan komin á fullt.
Dagskrá heilsuviku er eftirfarandi.
Í dag 7. júní kl. 13:00 ætlar Kamilla Ingibergsdóttir ætlar að kynna okkur kakójóga. Gestakokkurinn í dag er Sigurður Andri stjórnarmaður í Geysi.
Fimmtudaginn 8. júní kl. 14:00 ætla Tryggvi Hjörvar og Þórunn Sævarsdóttir að leiða okkur inn í leyndardóma tangósins.
Föstudaginn 9. júní kl. 10:00 kemur Anna Björk Eðvarðsdóttir og eldar með okkur.
Við skorum á félaga að fjölmenna og taka þátt. Enn er hægt að skrá sig í örþonið, frítt fyrir félaga. 1.000 kr. fyrir 12 ára og eldri.