Heimsókn í þýska sendiráðið
Kæra fólk sem mættu í þýskunámskeiði (og allir aðrir auðvitað!)
Mánudaginn 22. júní er okkur boðin í heimsókn og kynning í þýska sendiráðið. Sendiráðið er Laufásvegi 31, 101 Reykjavík. Þess vegna ætla ég að bjóða öllum til að mæta annaðhvort í Geysi kl. 14:00 eða strax á stað kl. 14:30. Endilega komið með spurningum um allt sem þið viljið vita um þýskalandi, menningu, sagnfræða o.s.frv.!
___________________________________________________
Liebe Teilnehmer des Deutschkurses (und alle anderen!),
am Montag den 22. Juni um 14:30 Uhr sind wir zu einem Besuch und einer kleinen Führung in die deutsche Botschaft, Laufásvegi 31, 101 Reykjavík, eingeladen. Daher möchte ich euch alle einladen, sich entweder hier in Geysir um 14:00 Uhr oder um 14:30 Uhr an der Botschaft zu treffen und euch mit vielen Fragen für den Kulturattaché zu bewaffnen!