Heitur matur aftur í boði í Geysi
Frá og með 2.júní er heitur matur í hádeginu, maturinn er afgreiddur í eldhúdi og ekki er um neina sjálfsafgreiðslu að ræða vegna smitreglna COVID. Matseðil júnímánaðar má sjá í nýjasta hefti Litla-Hvers.
Frá og ,eð 3.júní er aftur boðið upp á morgunmat í Geysi, fyrirkomulagið er breytt frá því sem var fyrir COVID þannig að ekki er um eina sjálfsafgreiðslu að ræða.