Helgi fékk verðlaun í ljósmyndakeppni mbl.is og Canon
Sigurvegarar í Ljósmyndasamkeppni Mbl.is og Canon 2017 hlutu glæsileg verðlaun, m.a. Canon EOS M6 og PowerShot G9 X Mark II myndavélar, gjafabréf hjá Wow og Canon PIXMA prentara. Mbl.is, Canon og Nýherji þakka öllum sem tóku þátt kærlega fyrir þátttökuna.
—
Neðri röð: Sigurvegarar í heildarkeppninni. Fv.Árni Jóhannes Hallgrímsson, sonur Esterar Gísladóttur sem hlaut 2. verðlaun, Jón Rúnar Hilmarsson, sigurvegari keppninnar, og Finnur Andrésson sem hafnaði í þriðja sæti.
Efri röð: Sigurvegarar í hlutakeppnum yfir sumarið. Fv. Hulda Guðmundsdóttir sem hlaut verðlaun fyrir bestu 17. júní myndina og Helgi Halldórsson, sem hlaut verðlaun fyrir bestu mynd sem var send inn í lok júlí.

Helgi er í efri röð hægra megin. Óskar Páll Elfarsson tók myndina