Hin árlega Viðeyjarferð
Laugardaginn 18. júlí verður farið út í Viðey. Lagt af stað frá Geysi kl. 10:45.
Farið verður með Viðeyjarferjunni kl. 11:15. Frá Skarfabakka. Heimferð er áætluð kl. 14:30.
Verð í ferjuna: fullorðnir kr. 1.100, öryrkjar kr. 900.
Grillum pylsur í hádeginu verð kr. 600.
Hægt er að hafa samband við klúbbinn í síma 551-5166 til að skrá sig.
Endilega skrá sig og koma með.