Hlauparar Geysis
Þessar tvær ætla að hlaupa fyrir Klúbbinn Geysi í Reykjavíkurmaraþoninu á laugardag. Hvetjum við alla til að fara inn á www.hlaupastyrkur.is og heita á þær. “Margt smátt gerir eitt stórt”

Þórun Helga Garðarsdóttir

Ásdís Arnardóttir