Hringsjá og mannkynssagan
Góðir félagar. Gleðileg vinnuvika er nú framundan eins og alla aðra daga í Geysi. Hið geysivinsæla mankynssögunámskeið um afdrifaríki kalda stríðsins og áhfrif á framgang sögunnar verður fram haldið á morgun kl. 14.30. Stórskemmtilegt að vanda. Munum svo að leynigesturinn mætir í næstu viku á síðast kaldastríðsnámskeiðið. Fimmtudaginn 12. janúar kl. 14:00 ætlar gott fólk frá Hringjsá að kynna námskeið sem í boði verða á vorönninni hjá þeim. Allir að mæta

Sámur frændi og Rússískí frændi skiptast á skoðunum