Hugarflugsfundur með kynningar á Klúbbnum Geysi
Hvernig náum við til fleiri?
Hvernig kynnum við okkur betur?
Hvernig verðum við sýnilegri?
Söfnum mannauði Geysis saman og finnum leiðir til að sækja fram og kynna klúbbinn sem mjög fýsilegt úrræði. Allar hugmyndir upp á borðið! Frá og með næsta fimmtudegi, 25. ágúst klukkan 14 verða haldnir vikulegulegir kynningarfundir. Finna skal leiðir til að laða nýja félaga að klúbbnum. Hvetjum alla félaga til að mæta og taka þátt í þessu starfi.