Húsdýragarðurinn heillar
Fimmtudaginn 18. ágúst ætlum við að vitja viltra dýra og íslensks búsmala í Fjölskyldu- húsdýragarðinum. Það hefur verið uppi ósk um nokkurt skeið að kíkja í garðinn og fá sér svo kaffi á kaffihúsinu í lokin. Þar sem garðurinn lokar kl. 17.00 verðum við að leggja af stað frá Geysi kl. 15.00. Þeir sem hafa áhuga á því að nýta þetta einstaka tækifæri til þess að njót íslenskrar sumarblíðu í hóp fagurra dýra í búrum 0g gerðum eru hvattir til að hafa samband við Benna, auk þess að skrá sig á þar til gerðan lista í móttöku klúbbsins.

Húsdýr við skemmtan í Húsdýargarðinum. Þarna má sjá kálfa og hund að leik.