Húsfundur í dag kl 14:30
Á húsfundi munu þjálfunarfarar kynna fyrir okkur framkvæmdaáætlunina sem þau voru að vinna að í Noregi síðastliðnar 3 vikur. Klúbburinn mun bjóða upp á kaffi og með því meðan á húsfundi stendur.Meðal annara málefna sem tekin verða fyrir er: Út að borða á morgun (fimmtudag), þátttaka í reykjavíkurmaraþoni og móttökutímaskemi. Vonumst til að sjá sem flesta enda nóg pláss.