Húsfundur miðvikudaginn 2. mars
Við hvetjum alla félaga til þess að mæta á húsfundinn á morgun klukkan 14.30.
Ýmislegt verður á dagskrá, eins og til dæmis Geysisdagurinn og ákvörðun um hvaða bíómynd verður fyrir valinu á fimmtudaginn í Félagslegri dagskrá.
Vonumst til að sjá sem flesta!