Húsfundur og opið hús
Í dag er húsfundurinn okkar kl.14:30 þar sem boðið verður upp á kaffi og köku. Þarna geta félagar komið á framfæri hugmyndum sínum er varðar klúbbstarfsemina. Á eftir verður valin félagsleg dagskrá fyrir júlímánuð og eru allið félagar hvattir til að mæta og taka þátt í þeirri umræðu.
Einnig viljum við mynna ykkur á opið hús á morgun þar sem eldaðir verða kjúklingaleggir og jafnvel tekið í spil. Sjáumst hress á eftir.