Í fréttunum var þetta helst
Vegna mikils áhuga á undirbúningi fyrir vottunarheimsóknina í haust komum við saman tvisvar í viku til þess að ræða stöðu klúbbsins í ljósi staðlanna. Hittingarnir verða á þiðjudögum kl. 10:00 og á fimmtudögum kl 14:00. Boðið verður upp á léttar veitingar og gott meðlæti á þessum skemmtilegu hittingum.

Hér eru málin rædd