Jacky gengur til liðs við starfsmannalið Geysis
Nýr starfsmaður, hún Jacky, frá Filipseyjum, hefur störf í Klúbbnum Geysi kl. 8:30 næstkomandi föstudag.
Félagar er hvattir til að mæta og kynnast nýja starfsmanninum og kynna henni verkin og hjálpa henni að komast inn í nýja starfið.