Jólagetraun Lita-Hvers
Fyrr á árinu var fræg páskaungagetraun í Litla-Hver sem gerði ljómandi lukku. Nú verður önnur getraun með svipuðu sniði í jólablaði Hversins. Getraunin felst í því að finna ákveðinn fjölda jólaengla, sem komið hefur verið fyrir víðsvegar í blaðinu. Ein verðlaun verða veitt fyrir rétta lausn. Ef fleiri en ein rétt lausn berst verðu dregið úr réttum lausnum. Lausnum skal skila á ritstjórn Litla Hvers í síðasta lagi föstudaginn 12. desember merkt: “Jólaenglar 2014” Vinningshafi verður síðan tilkynntur á litlu jólunum 13. desember.
Hægt er að lesa Litla-Hver á heimasíðunni hérna. Einnig er hægt að nálgast hann hér.