Jólanefndarfundur
Á morgun fimmtudag 17. nóvember verður Jólanefndafundur kl. 14:15 í klúbbhúsinu. Stutt er í jólin og erum við komin í jólagírinn. Þessi fundur er opinn öllum félögum í Klúbbnum Geysi.
Eina sem þarf að gera er að mæta og taka þátt.