Jólaveisla Geysis
Fimmtudaginn 1. desember verður hin árlega jólaveisla Geysis. Greiða þarf staðfestingargjald 1000.kr. fyrir 29. nóvember næstkomandi. Munið að miði er möguleiki á þeim vinningum sem komnir eru í hús. Þetta er gæðastund sem engin ætti að láta fram hjá sér fara.