Jólaveisla
Hin árlega jólaveisla verður haldin 3. desember 2015 og kostar aðeins 2500 kr. Staðfestingargjaldið er 1000 kr. og verður að greiðast í síðasta lagi 1. desember. Hægt er að skrá sig í Klúbbnum Geysi, einnig er hægt að skrá sig með því að senda tölvupóst á kgeysir@kgeysir.is. Ég læt nokkrar myndir frá síðustu jólaveislu fylgja með.