Jólaveislan 4. desember
Nú er listinn kominn upp til að skrá sig í Jólaveisluna sem haldin verður í Klúbbnum Geysi þann 4.desember. Skráningarfrestur er til 1.desember næstkomandi.
Þú kemur bara við hjá okkur í Skipholtinu eða hefur samband í síma 551-5166 og skráir þig. Það verða extra flottir vinningar í Jólahappadrættinu í ár svo munið “að miði er möguleiki”