Jólaveislan á morgun
Fimmtudaginn 1. desember verður hin árlega Jólaveisla í Klúbbnum Geysi. Húsið opnar kl. 18:00 og líkur kl. 21:00.
Enn er tími til að skrá sig, eina sem þarf að gera er að hafa samband við klúbbinn í sima 551-5166.
Kveðja stjórnin