Jólaveislan
Eru ekki allir í stuði. Mannskapurinn hefur verið um allt hús að skreyta með allskonar og ekki síður að lýsa upp sálarlífið með jólaljósunum litlu og penu að kúra í litlu jólagluggunnum rósfrostnum og héluðum í vetrarskartinu. Hvað er betra en að hittast á góðu jólaballi að eta drekka og vera glaður, syngja jólalögin taka þátt í æsispennandi happdrætti. Kannski kemur jólasveinn…hohohohohohoho