Júníútgáfa Litla-Hvers er komin út
Kæru félagar, Litli-Hver er tilbúin handa ykkur. Laufléttur og upplýsandi að vanda ☺️
Í honum kallar Tóta framkvæmdastjóri á félaga til þáttöku í félagslega skemmtidagskrá sumarsins -og Lucia, sjálfboðaliði með sálfræðimenntun, segir frá áhugaverðri upplifun sinni í klúbbnum Geysi.