Kaffi Laugalækur
Farið verður á hið allrastórskemmtilega kaffihús Kaffi Laugalæk fimmtudaginn 1. ágúst. Þetta er öflugt kaffihús og veitingastaður, og eitt nokkurra sem blómstra í öflugumu úthverfadraumum þeirra sem lifa og hrærast í 101. Skráning í Klúbbnum Geysi. Lagt af stað klukkan 16.00 frá klúbbnum.