Ákveðið var í skyndingu að fara á kaffihús í félagslegu í dag, fimmtudaginn 16. apríl. Ástæðan sú að fyrirhuguð leikhúsferð á morgun fellur niður. Leggjum af stað í kaffið frá Geysi kl 16.00 og finnum snoturt kaffihús að spjalla og næra líkama og sál.

Brosandi jákvæður kaffibolli