Kaffihúsaferð á fimmtudag 16. júlí by kgeysir · 13. júlí, 2015 Kaffihúsaferð verður fimmtudaginn 16. júlí. Farið verður á Kaffi París. Lagt af stað frá Geysi klukkan 16:00 Fjölmennum og höfum það gaman saman. Brosandi jákvæður kaffibolli Share