Kaffihúsaferð
Á morgun fimmtudaginn 21.janúar veður farið á kaffihúsið Café Bleu í Kringluni. Farið verður frá klúbbhúsinu kl.16:00. Þeir sem vilja geta komið á staðinn og hitt okkur um kl. 16:15.
Komum saman og njótum góðs félagsskapar.
by kgeysir · 20. janúar, 2016