Kaffihúsaferð á Hannesarholt
Í dag ætlum við að skella okkur á Kaffi- og menningar setrið Hannesarholt. Lagt verður af stað frá klúbbhúsinu kl. 15:00
Þeir sem vilja hitta okkur, endilega mætið í Hannesarholt Grundarstíg 10 kl. 15:15. Þarna ætlum við að eiga góða stund saman í fallegu umhverfi.