Kaffihúsið opnar kl. 14.00
Til að efla verkefni og virkni eftir hádegi ætlum við að prófa að opna smá kaffihús eftir hádegi á þriðjudögum. Þeir sem vilja halda áfram að rigga upp kruðeríi eru velkomnir í það í dag, eða að sjá um kaffið, teið og allt það sem tilheyrir einu kaffidæmi. Verð hófstillt og allir velkomnir.
Kaffistjórnin