Kaffivagninn á Granda by admin · 15. ágúst, 2019 Lagt verður af stað frá Klúbbnum Geysi kl. 16:00 og farið út á Granda þar sem við ætlum að snæða saman á Kaffivagninum. Einnig getið þið hitt okkur kl. 16:15 á staðnum. Takið góða skapið með ykkur eins og alltaf. Share