Karaoke komið í hús
Á opnu húsi núna á laugardag 14. febrúar verður meðal annars farið í karaoke, sem einmitt er verið að prufukeyra þessa dagana hér poppar upp hver söngfuglinn á fætur öðrum. Hér verður elduð Mexicosk súpa og sungið. Þetta er dagurinn sem engin ætti að missa af. Félagar endilega hafið samband við okkur í klúbbnum og látið skrá ykkur í súpuna.