Kári og Jacky á World Seminar 2019
Kári og Jacky náðu heilu og höldnu á Alþjóðaráðstefnu Klúbbhúsa sem hófst 28. september og lýkur 3. október. Við munum heyra meira frá þeim í vikunni og óskum þeim velfarnaðar á ráðstefnunni
by kgeysir · 30. september, 2019