Keila á fimmtudaginn 19.okt
Í félagslegu á fimmtudaginn verður farið í keilu með Benna. Vegna sérstakra afsláttarkjara hjá Keiluhöllinni verður farið frá Geysi klukkan 15 í stað klukkan 16.
Ekki verður þó farið ef aðeins verður dræm þátttaka og því þurfa amk 5 félagar að skrá sig í Geysi á tilheyrandi blöðum. Komum öll saman og upplifum frábæra stund í keilu.