Keila
Farið verður í Keiluhöllina Egilshöll fimmtudaginn 10.september næstkomandi. Farið verður frá klúbbhúsinu kl.15:30.
Verð félaga á braut 900 kr. Þeir sem fá far með öðrum félögum þurfa að borga 500 kr. Vinsamlegast skráið þáttöku fyrir
kl. 16:00 í dag 9. september