Kjötsúpudagurinn by kgeysir · 28. júlí, 2017 Góðan daginn Í dag verður hin Íslenska kjötsúpa borin fram í hádeginu í klúbbnum Geysi. Hægt er að skrá sig í matinn til kl. 10:30. Eftir það er hægt að skrá sig á biðlista. Matartíminn er kl. 12:30 Share