Klúbburinn Geysir fær þriggja ára vottun
Eins og kunnugt er skiptir öllu máli fyrir klúbbinn að standast vottun á þriggja ára fresti. Það gerði klúbburinn að þessu sinni með glans til þriggja ára. Gargandi snilld. Til hamingju allir félagar og starfsmenn.