Knattspyrnufræðsla í oktober
Hin dásamlegi leikur verður skýrður í þaula en þó ekki of djúpt. Námskeiðið er ætlað einkum þeim sem fylgjast og vita ekkert um knattspyrnu. Einnig hentar það þeim sem meira vita prýðilega. Þú ert aldrei of fróður! Þetta verður meiri háttar skemmtun og á einhverjum tímapunkti verður einnig opið fyrir umræður og þess vegna rökræður.