Kúbudeila í dag, sögunámskeið heldur áfram by kgeysir · 20. desember, 2016 Eftir smáhlé á sögukennslu, verður fjallað um Kúbudeilu í dag. Var kjarnorkustyrjöld fram undan – hvernig gat Kennedy leist úr þessari flækju? Stóð það ef til vill á Khrushchev? Share