Kvennafrí 2018
„ Breytum ekki konum, breytum samfélaginu!” er kjörorð kvennafrídagsins sem verður miðvikudaginn 24.október. Þann dag eru konur hvattar til að leggja niður vinnu klukkan 14:55 og mæta á samstöðufund sem hefst kl 15:30 á Arnahóli. Klúbburinn Geysir hvetur alla nær og fjær til þess að sýna samstöðu.